#16 Guðrún Katrín Gunnarsdóttir - Sjálfskaði

"Ég hef verið beitt andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi og einelti frá því ég var lítil, ég hélt að ég gæti komist áfram með því að segja ekki frá, en það gekk ekki upp" segir Guðrún Katrín Gunnarsdóttir 21 árs sem ákvað að sýna loks örin á líkamanum sem hún hafði falið vel eftir sjálfskaða síðustu 7 ár.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.