#17 Hildur Ingólfsdóttir - Baráttan við krabbamein

Hildur Ingólfsdóttir ræðir við Maríu um strembna baráttu sína við krabbamein. Hún segir meðal annars frá óvissunni í kjölfar greiningar, baráttuna um lílfsviljann á erfiðustu tímunum og áhrif veikindanna á aðstandendur.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.