#18 Anna Sif Ingimarsdóttir - Geðrof og sjálfsvíg

Þegar Anna Sif Ingimarsdóttir hafði leitað allra hefðbundinna leiða til að fá hjálp fyrir fársjúkan mann sinn sem kominn var í geðrof fór hún krókaleiðir inn í kerfið eftir einhverri hjálp. Nú er rétt ár liðið frá því að maðurinn hennar, Lárus Dagur Pálsson tók sitt eigið líf.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.