#110 Nýársþáttur 2022

Þórarinn, Eyþór og Ívar Elí ræða ýmis mál sem áttu upp á pallborðið árið 2021. Rætt er um KSÍ, #MeToo, samfélagsmiðla, stöðu landspítalans, hvort að hægt sé að taka viðtal við Sölva Tryggva og fleira.

Om Podcasten

Hlaðvarp