#68 Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi og aðför Samherja að Helga Seljan (Viðtal við Þórð Snæ Júlíusson)

Þórarinn ræðir við Þórð Snæ Júlíusson um aðför Samherja gegn Helga Seljan og öðrum fjölmiðlum vegna umfjöllun um Namibíumálið svokallaða. Málið litaði umræður á Norrænu málþingi sem fór fram nýlega.Linkur á málþingið: https://www.press.is/is/um-felagid/felagarnir/streymi-a-norraent-malthing-um-fjolmidlafrelsi-a-islandiEfnisyfirlit:00:00:00 Fjölmiðlar og lýðræði00:05:15 Aðför Samherja að Helga Seljan00:12:00 Verður reynsla Samherja öðrum fyrirtækjum víti til varnaðar?00:18:20 Afhverju var ekki fjallað um þetta í kvöldfréttum RÚV?00:21:00 Gaslýsing og lobbýismi00:25:30 Smæð Íslands00:31:40 Er þess virði að starfa í fjölmiðlum?00:35:40 Spilling á Íslandi00:47:40 Fjölmiðlafrelsi

Om Podcasten

Hlaðvarp