#26 Eignast vini yfir þrítugt

Eftir alltof langa pásu ákváðu Steiney og Pálmi að henda í einn stakan þátt. Þau ræða meðal annars að vera vinaskotinn og hvernig maður geti eignast vini eftir að maður er ekki lengur í skóla.

Om Podcasten

Pálmi og Steiney reyna að sporna gegn eigin eirðarleysi og einmanaleika með því að búa til hlaðvarp. Þau bera saman bækur sínar, ræða tilfinningar og gefa hvoru öðru áskoranir til að smátt og smátt verða betri manneskjur.