#29 Klámbókasafn Steineyjar

Pálmi og Steiney fara út um víðan völl og ræða meðal annars af hverju einhleypt fólk er einhleypt.

Om Podcasten

Pálmi og Steiney reyna að sporna gegn eigin eirðarleysi og einmanaleika með því að búa til hlaðvarp. Þau bera saman bækur sínar, ræða tilfinningar og gefa hvoru öðru áskoranir til að smátt og smátt verða betri manneskjur.