Þáttur 1: Saga B

Fyrsti gesturinn hjá okkur er engin önnur en Saga B! Við ræðum foreldrahlutverkið, lífið og tónlistina við Sögu.

Om Podcasten

Einstæð er nýtt íslenskt hlaðvarp um líf einstæðra foreldra á Íslandi. Finnið okkur á Instagram: @einstaed