#15. Ína Lóa Sigurðardóttir

„Fyrir mér er sjálfsþekking þessi tenging mín við mig, kjarnann“  Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við Ínu Lóu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar, um sorgina, sjálfsþekkingu, markþjálfun og margt fleira. Einlægt og fallegt viðtal sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches    

Om Podcasten

Ásta Guðrún og Dagný hjá Telos markþjálfun og mannrækt fjalla um sjálfsþekkingu og grunnþætti markþjálfunar með áhugaverðum viðtölum við einstaklinga og sérfræðinga sem deila þekkingu og fróðleik á þessu sviði. Leitast er við að ná til hlustenda með innblæstri, fróðleiksmolum og verkfærum sem nýtast til persónulegs vaxtar. FB:http://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches