10: Guðrún Sóley Gestsdóttir

Kastlýsirinn Guðrún Sóley hittir Hulla og kastar ljósi á kvikmyndir lífs síns.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson fær til sín góða gesti og spyr þau 11 spurninga um mikilvægustu bíómyndirnar í lífi þeirra.