12: Una Torfa

Lagasmiðurinn og listkempan Una Torfadóttir taldi upp sínar mikilvægustu kvikmyndir í Ellefu hellinum. 

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson fær til sín góða gesti og spyr þau 11 spurninga um mikilvægustu bíómyndirnar í lífi þeirra.