7: Stefán Ingvar Vigfússon

Grínistinn, pistlahöfundurinn og tilfinningaveran Stefán Ingvar Vigfússon segir Hugleiki hvaða 11 myndir skipta rassgats máli í hans tilveru. 

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson fær til sín góða gesti og spyr þau 11 spurninga um mikilvægustu bíómyndirnar í lífi þeirra.