159. Þáttur - Stórar Spurningar

Kæru hlustendur , Endalínan er í takt við liðin í deildinni , ekki fullmönnuð enn og aftur en við hins vegar mætum tilbúnir til leiks og viljum enga vorkunn.  Tveir vinir og annar í jólum var það nú en Rúnar og Gunnar fóru yfir ítarlega yfir málin og svörum stóru spurningunum sem hafa kviknað eftir 8.umferðina í Subway deild karla.  Eru ÍR að fara í playoffs á meðan Stjarnan gæti setið eftir ? Eru Reykjanesbæjar liðin vöknuð ? Geta Haukar eða Grindavík sett markið á Top 4 ? ERU KR OG ÞÓR Þ AÐ FARA FALLA ? Já þessi svör og jú nokkuð fleiri í þessum þætti á Endalínunni ásamt föstum liðum í boði Viking Lite , Cintamani og Double Green

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi