165. Þáttur - Bikardrama Part 2 ( Finals )
Kæru hlustendur , Endalínan gerir upp Bikarúrslitaleikina sem fóru fram í dag í Höllinni. Haukakonur mættu tilbúnar og gjörsamlega skutu Keflavíkurstúlkur í kaf í fyrri leik dagsins en í seinni leikurinn ´var ekta Bikarúrslitaleikur þar sem hátt spennustig , læti og RISA körfur voru í aðalhlutverki þegar Valsarar náðu loksins að vinna Bikarinn. Við gerum upp leikina og ræðum stóru málin eftir þessa helgi og rýnum inní næstu umferð í Subway deildinni í næstu viku. Endalínan í boði Viking Lite og Cintamani.