166. Þáttur - Margt breytt, annað ekki

Kæru hlustendur, hér erum við! Fórum yfir landið eins og það liggur hér og nú. Það voru breytingar milli vikna en sumt bara breytist ekki. Eins og alltaf, í boði Cintamani, Viking Lite (Léttöl). Næsta Fimmtudag verður afmælis- og áhorfspartý á Brons í Keflavík þar sem við ætlum að horfa á góðan körfubolta þar sem mætast klukkan 18:15 og svo risa suðurnesjarslagur klukkan 20:15 milli Grindavík og Keflavík. Endalínukokteill, alls konar skemmtilegir tipp leikir og möguleikar á að vinna veglega vinninga á barnum. Brjálað fjör eins og alltaf á Brons! Sjáumst þar!

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi