167. Þáttur - Afmælis All Star ! Svart og sykurlaust
Kjære lyttere , Endalínan kende tilfinningene. Já það var fullmannað á Endalínunni þegar við mættum á heimavöllinn í Afmælisgírnum og ræddum málin eftir atburði liðinnar viku. Félagaskipti , Agadómar og ekki dómar , Ný högg , Stórar Körfur , Misnotuð tækifæri , Statement sigrar, Stuttbuxnastuð , Flautugleymska , Showtime og allt þar á milli , í grófum dráttum. Fastir liðir eins og venjulega ásamt því að afmælisdrengirnir Rúnar og Halldór völdu 10 manna All-Star lið Höfuðborgarsvæðis gegn Landsbyggðinni ásamt því að velja þáttakendur í 3ja stiga og Troðslukeppni. Endalínan að vanda í boði Viking Lite og Cintamani , Love this game !