177. Þáttur - The Big Dance ( 8liða - Leikdagur 1 )

Kæru hlustendur , gleðilega hátið! Þá er úrslitakeppnin farin af stað í öllu sínu veldi og leikdagur 1 í 8 liða að baki. Agamál og dramtík í aðdragandanum , óvænt úrslit , heitustu liðin að hiksta , ólseigir halda áfram að vera ólseigir og alvöru playoffs veisla í Blue Höllinni. Við ræðum einvígin og jú leikdagur 1 er stór en mögulega er leikdagur 2 RISA. Playoffs , fastir liðir og jú miklu meira , útlendingamálin á þinginu og allt þetta helsta beint úr Brons Stúdíóinu á Endalínunni. Endalínan í boði Viking Lite , Cintamani , Brons Keflavík og Soho

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi