185. Þáttur - Sjáðu jökulinn Loga

Kæru hlustendur... Jú við erum mættir eftir leikdag 4 í undanúrslitum og förum yfir allt það helsta. Stórkostlegir Stólar buðu Njarðvíkinga ekki velkomna í Síkið heldur lögðu þeir þá niður og völtuðu yfir þá. Eru Stólarnir favorites ? Voru Njarðvík alltof gamlir ? Svo mættu grjótharðir Valsarar í höfnina fögru og sýndu klærnar og við erum á leiðinni í Oddaleik í Origo á þrjðjudaginn. Logi Gunnarsson lék sinn síðasta leik í gærkvöldi og segjum við #TAKKLOGI Allt þetta og meira til , smá silly season og fjör á Endalínunni í boði VikingLite , Cintamani, Soho og Brons Keflavík

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi