188. Þáttur - Heart of a Champion ft. Kristófer Acox

Velkomin í Síkið ! Kæru hlustendur , það var roadtrip á Endalínuna þennan þriðjudaginn og alvöru veisla í Skagafirðinum. Leikur 2 í lokaúrslitum og Valsmenn mættu allavega inná vellinum og sýndu afhverju þeir eru handhafar allra titla á landinu í dag. Hversu mikilvæg er byrjunin í Síkinu ? Snöggar sóknir vs. skipulagður sóknarleikur , andlega hliðin og hvað gerist í leik 3 ?... Við fáum Kristófer Acox í settið og ræðum um leikinn og allt þar á milli. Endalínan í boði Viking Lite , Cintamani , Soho , Brons Keflavík og North West.

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi