189. Þáttur - Lítið skref í Körfubolta , Risa skref fyrir Krókinn.

Kæru hlustendur , það var heldur betur veislan í Origo Höllinni þegar Leikur 3 í Lokaúrslitum fór fram fyrir pakk fullu húsi á Hlíðarenda. Sauðkræklingar eru nú í þeirri stöðu í fyrsta skipti í sögu félagsins að vera á leiðinni aftur í Síkið og eiga möguleika á því að vinna þann stóra. Við förum yfir leik 3 og allar helstu sögurlínurnar , hvað er að gerast, hvað er að breytast og við hverjum megum við búast í leik 4 á mánudaginn. Ykkar heimavöllur fyrir alvöru körfuboltaumræður að sjálfsögðu á Endalínunni í boði Viking Lite , Cintamani , Soho Pizza og Brons Keflavík.

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi