197. Þáttur - Ljósanótt

Jájájájá! Strákarnir komu saman á Brons og ræddu við menn. Benedikt Rúnar Guðmundsson og Pétur Ingvarsson þjálfarar Reykjanesbæjar liðana mættu í vængi á Brons en Pavel Ermolinski var í beinni frá Sauðárkróki. Farið yfir stóru málin. Er Tindstólsliðið full mannað fyrir komandi evrópuævintýri? Er Milka happafengur fyrir Njarðvík? Verða menn skilvirkir í Keflavík? Svo voru mestu gleðitíðindin þegar við kynntum inn tvo nýja samstarfsaðila! Fiskbúð Reykjanes og Miðherji ætla að taka með okkur slaginn í vetur og erum við óendanlegar þakklátir fyrir það! Takk fyrir okkur Brons, Viking Lite (Léttöl), Cintamani, Soho, Fiskbúð Reykjanes og Miðherji!

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi