200. Þáttur - Enginn Svanasöngur

Loksins!!! Tímabilið rúllaði af stað og það var margt áhugavert í fyrstu umferðinni! Grindavík fóru mikinn í sumar en stóru byssurnar mættu ekki til leiks gegn Hetti sem vann fyrsta leik í fyrsta sinn. Haukar litu vel út gegn arfaslökum Blikum. Sigur var ekki á excel skjalinu hjá Stjörnumönnum gegn Njarðvík. Hamarsmenn náðu ekki að setja kirsuberið á ísinn gegn Keflvíkingum, sem silgdu frammúr í lokinn. Frábær byrjun dugði ekki fyrir Þórsara gegn öflugum Völsurum í Höfninni. Tindastóll krassaði partýið á Bessastöðum og slökkti í Álftnesingum í frumraun þeirra í deild þeirra bestu. Allt þetta og margt annað í þættinum í boði Soho, Cintamani, Viking Lite (Léttöl), Fisk- og kjötbúð Reykjanes, Miðherja og Bónus!

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi