209.Þáttur - Körfuboltinn Bakvið Tjöldin / Garðabær er Álftanes

Kæru hlustendur , tvískiptur Endalínuþáttur til að byrja aðventuna. Í fjarveru lykilmanna fengum við tvo frábæra gesti , Þröst Leó Jóhannsson og Eyþór Sæmundsson , í Brons stúdíóið. Fyrri hluti þáttarins er tileinkaður lífinu bakvið tjöldin í Körfuboltanum en Eyþór hefur skipað stórt hlutverk síðustu ár í starfi Njarðvíkinga á samfélagsmiðlum og öðrum verkefnum. Seinni hlutinn er síðan tileinkaður 9.umferðinni og farið yfir helstu málin eins og grannaslaginn í Garðabæ , fyrsta trade-ið í íslenskum körfubolta, hver ætlar að stíga upp í Finals og að sjálfsögðu miklu miklu meira. Allt saman á Endalínunni í boði - Soho , Cintamani, Brons , Viking Lite, Macland , Bónus , Miðherja og Fiskbúð Reykjaness

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi