214. Þáttur - Sápuóperudeildin

Kæru hlustendur , velkomin á Endalínuna. Þá er 13.umferðin liðin og jú einhverjar línur farnar að skýrast en flestar eru þær ennþá ansi óljósar í þessari mögnuðu deild. Gæða körfubolti , ekki jafn góður körfubolti og sápuóperan í kringum þetta allt saman er á dagskránni að þessu sinni þar sem meðal annars Maté Dalmay þjálfari Hauka tekur símann og segir frá tímabilinu og stóra Everage málinu. Allt þetta og svo miklu meira í boði okkar frábæru samstarfsaðila á Endalínunni Viking Lite , Cintamani , Soho, Brons , Macland , Fiskbúð Reykjaness , Miðherji

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi