241. Þáttur - Oddur eftir odd, eftir odd... (Úrslit leikur 4)

Jæja..... Þriðja árið í röð erum við á leiðinni á Hlíðarenda til að útkljá úrslita einvígi, hversu dekruð erum við? Mistök sem urðu að risa körfum í kvöld í Smáranum, þvílíkt fjör! Nú er bara einn leikur eftir af tímabilinu, það verður barist til enda. Oddur í hverri umferð, alltaf allt undir. Þvílík forréttindi! Þetta er það sem við óskuðum okkur öll, einn leikur sem útkljáir allt. Veriði með!

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi