244. Þáttur - Vangaveltur í sumarfíling (Feat. Davíð Eldur)

Mættir aftur, miklu meiri kraftur. Endalínan mætti aftur eftir gott sumarfrí og fór yfir sögu sumarsins með diggri aðstoð hardest working man í körfuboltaumfjöllun Davíðs ritstjóra körfunnar.

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi