250. Þáttur - 1 á 1 Damon Johnson

Loksins! Endalínan nýtti tækifærið á meðan Damon Johnson var á landinu og fór yfir frábæran feril eins þess allra besta sem spilað hefur hér á landi. Beint frá Brons! Frá Tennessee til Keflavíkur og frá Akranesi í ABC, Damon hefur prufað þetta flest. Endalínan er eins og alltaf í samstarfi við Brons, Viking Lite (Léttöl) og Soho.

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi