262. Þáttur - Afsakanir

Góða kvöldið! Ágúst Orrason mætti með Halldóri og Gunna og fór yfir allt sem hefur gerst síðan síðasta umferð fór fram. Fullt af breytingum, lið að skipta um og bæta við. Allt þetta í boði Brons, Soho og Viking Lite!

Om Podcasten

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi