Engar stjörnur #19 - Sambíóin og Sigurgeir
Rætt er um ævisögu Sambíókóngsins Árna Samúelssonar og sögu íslenskra kvikmyndahúsa. Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við rithöfund ævisögunnar Sigurgeir Orra Sigurgeirsson.
Rætt er um ævisögu Sambíókóngsins Árna Samúelssonar og sögu íslenskra kvikmyndahúsa. Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við rithöfund ævisögunnar Sigurgeir Orra Sigurgeirsson.