Engar stjörnur #26 – Óskarinn og bíóárið 2022

Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa um nýafstaðna Óskarsverðlaunahátíð og fara yfir topp tíu listana sína yfir bestu myndir ársins 2022.

Om Podcasten

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræði Háskóla Íslands.