Engar stjörnur #8 - Reykjavík Feminist Film Festival

Gestir þáttarins María Lea Ævarsdóttir og Sólrún Freyja Sen ræða við Björn Þór Vilhjálmsson um Reykjavík Feminist Film Festival.

Om Podcasten

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræði Háskóla Íslands.