"Djöfull náðuð þið mér"

Í þættinum förum við yfir helgina þar sem Aníta fékk Babyshower sem tókst ekkert eðilega vel.

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.