"Ég veit þetta er ekki það sem þú vildir en við verðum að klippa"

Karen Rósa kom til okkar og deildi með okkur fæðingarsögunum sínum en hún á tvær gjörólíkar fæðingar að baki.

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.