"Þetta var löngu orðið fullreynt"

Hædí kom til okkar og sagði okkur sína fæðingarsögu en hún fór í gangsetningu og við tók inngrip eftir inngrip en á endanum fæddist Manúel Nói með keisarafæðingu eftir langan aðdraganda. 

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.