Íris Lilja

Smá sneak peak úr áskriftinni en þátturinn kom út á áskriftarleiðinni okkar en fannst okkur tilefni til að gefa hann út opinberlega til þess að fleiri geti heyrt sögu þessarar flottu fjölskyldu og frætt sig í leiðinni.

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.