Mini "ráð frá fjarskyldri frænku"

Hressandi mini episode þar sem við ræðum óumbeðin ráð sem bæði við höfum fengið og sem hlustendur sendu inn. Við vorum með óvæntan gest í þessum mini sem var virkilega gaman. 

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.