"Þú ert með blóðtappa í hægri lunga"

María kom til okkar og deildi sinni fæðingarsögu en hún var vægast sagt átakanleg en hún endaði í bráðakeisara og eftir að dóttir hennar kom í heiminn komu í ljós blóðtappar í lungum. Þátturinn er í boði Tan.is

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.