Hvað mótaði Ernuland? Áföll og áttin að Jákvæðri líkamsímynd

Í þessum þætti gef ég ykkur færi á að kynnast Ernu ofan í kjarna. Þátturinn er mjög raw og brynjan algjörlega felld niður. Ég vil gefa ykkur smá tilfinningu fyrir því hvað hefur mótað mig og hvernig mín vegferð hefur fært mig frá neikvæðri líkamsímynd yfir í jákvæða líkamsímynd.

Om Podcasten

Ernuland Podcast setur fókusinn á líkamsvirðingu, sjálfsást, lífið og krefjandi umræðupunkta. Gestir verða allskonar einstaklingar úr samfélaginu sem krydda umræðuna út frá sínu sjónarmiði og ég er spennt að takast á við umræður sem nauðsynlegt er að taka og markmiðið er að þið kæru hlustendur njótið góðs af.