Verkfærakista - Jákvæð líkamsímynd

Þessi þáttur er stútfullur af allskonar verkfærum fyrir ykkur í jákvæðri líkamsímynd. Verkfærin hjálpa ykkur að taka fyrstu skrefin, halda fókus og mæta neikvæðum skilaboðum bæði frá ykkur sjálfum og samfélaginu. 

Om Podcasten

Ernuland Podcast setur fókusinn á líkamsvirðingu, sjálfsást, lífið og krefjandi umræðupunkta. Gestir verða allskonar einstaklingar úr samfélaginu sem krydda umræðuna út frá sínu sjónarmiði og ég er spennt að takast á við umræður sem nauðsynlegt er að taka og markmiðið er að þið kæru hlustendur njótið góðs af.