,,Það eru allir Miðflokksmenn þessa dagana"
Miðflokkurinn mælist nú með næstum því jafn mikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir til samans. Það er óhætt að segja að það sé létt yfir fólkinu í flokknum í þessum svakalega meðbyr. Þetta helst fylgdi þingmanninum Bergþóri Ólasyni eftir brot úr degi og fékk nasaþef af stemningunni í flokknum fyrir mikilvægan fund hans um helgina.