Andstæðir pólar um óstuddar fæðingar

Konur sem aðhyllast fæðingar án aðkomu fagfólks vilja að kerfið virði val þeirra og ákvarðanir. Landlæknir og yfirljósmóðir á Landspítalanum taka undir að konur eigi að hafa val en ítreka áhættur sem því fylgja að fæða án fagmenntaðra. Það séu margir áhættuþættir sem konur ekki geti greint sjálfar og að skima þurfi fyrir til að tryggja öryggi. Rætt er um tortryggni á báða bóga og hvort eitthvað sé hægt að gera til að vinna á henni.vViðmælendur eru Ronja Mogensen, Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir og Alma Möller. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.