Börn eiga ekki að sofa úti í vagni

Hjúkrunarfræðingurinn Herdís Storgaard segir í nýjum tilmælum á Heilsuveru að foreldrar eigi ekki að láta börn sín sofa úti í vagni. Þeir eigi að henda gömlu bastvöggunum frá Blindrafélaginu og alls ekki nota hin svokölluðu hreiður í svefnumhverfi barna. Þóra Tómasdóttir talaði við hana.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.