Fólkið sem fór frá VG og möguleg endurreisn flokksins

Hvers vegna ákváðu tryggir kjósendur VG að yfirgefa flokkinn sinn? Daníel E. Arnarsson og Steinunn Rögnvaldsdóttir segja frá sínum ástæðum, hvernig þeim hugnast uppstokkun í flokknum og Katrín Jakobsdóttir sem forseti Íslands. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.