Gæludýralög spurning um líf og dauða

Ný lög um gæludýrahald í fjölbýlishúsum hefur ýtt af stað mikilli umræðu um hvernig standa eigi að gæludýrahaldi á heimilum. Inga Sæland félagsmálaráðherra fagnar því að hafa komið lögunum í gegnum þingið og dýravelferðarsamtök taka undir það. Við ræðum um dýr, vináttu, ofnæmi, gelt og gervikisur við þær Ingu Sæland og Söndru Ósk Jóhannsdóttur hjá Dýrfinnu.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.