Guðrún Hafsteins dustar ryk í Valhöll

Mörg spjót standa á Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Hún er gagnrýnd fyrir að vera ekki búin að hífa upp fylgi flokksins og vera ósýnileg í umræðu um veiðigjöld. Við heimsækjum Guðrúnu á formannsskrifstofu hennar í Valhöll og heyrum hvernig hún hyggst tækla verkefnin og lægja öldur eftir klofning flokksins á síðasta landsfundi hans. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.