Hrun á hlutabréfamörkuðum um allan heim

Kauphallir um allan heim eru rauðglóandi eftir að Donald Trump forseti Bandaríkjanna snarhækkaði tolla á innfluttar vörur í síðustu viku. Hörður Ægisson viðskiptablaðamaður skýrir hvernig áhrif tollastríðsins birtast okkur á mörkuðum í dag. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.