Hugmyndir fyrirtækis Ólafs Ólafssonar um Brákarey

Fasteignafyrirtæki Ólafs Ólafssonar stefnir á stórfellda fasteignauppbyggingu í Brákarey við Borgarnes. Hótel, baðlón og íbúðir eru meðal annars á teikniborðinu. Sveitarstjóri Borgarbyggðar er hlynntur hugmyndunum og vinnur nú sveitarfélagið nú að deiliskipulagi fyrir svæðið. Almenn ánægja er meðal íbúa Borgarbyggðar um hugmyndirnar en einhverjir setja þó spurningamerki við það. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.