Kergjan út í Storytel

Rithöfundasamband Íslands hefur hvatt félagsmenn sína til að setja bækur sínar ekki inn á streymisveitinuna Storytel. Ástæðan er að sambandinu þykja greiðslur Storytel til rétthafa, hlægilegar lágar. Við ræðum um kergjuna sem grasserar meðal rithöfunda og útgefanda í garð Storytel við þau Egil Örn Jóhannsson fyrrum útgefanda, Árna Matthíasson blaðamann og Lísu Björk Óskarsdóttur landsstjóra Storytel á Íslandi.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.