Njósnir og vopn í stafrænu stríði

Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns er ráðgjafi í net- og upplýsingaöryggi og segir frá algengum vopnum sem hernaðarríki beita í stafrænum heimi. Hán hefur meðal annars nýtt þekkingu sína til að berjast gegn njósnum og ritskoðun á netinu. Þóra Tómasdóttir talaði við hán.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.