Skólar vilja ekki ClubDub vegna ummæla Brynjars

Tónlistarmaðurinn Brynjar Barkarson, eða Lil Binni eins og hann kallar sig, birti á hugleiðingar sínar um innflytjendamál á samfélagsmiðlum í síðustu viku. Brynjar er annar tveggja meðlima í Club dub, sem er ein vinsælasta hljómsveit landsins. Viðbrögð við orðum Brynjars hafa vakið hörð viðbrögð og orðið til þess að bandið hans var afbókað af grunnskólaböllum í Reykjavík.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.